Yfirlit frétta

Gvendarkjör á Klaustri

Verslunin Gvendarkjör opnaði á Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 12. júní 2021. Opnunartími verslunarinnar í júní 2021 verður frá 10:00 - 18:00 alla virka daga og 10:00 - 16:00 um helgar.

Tillaga að deiliskipulagi Klausturvegi 4 - athugasemdarfrestur til 30. júlí 2021

Nýtt deiliskipulag fyrir Klausturveg 4 er um 4,7 ha en deiliskipulagið gerir m.a. ráð fyrir viðbyggingum við skóla, nýjum leikskóla sem verður sambyggður skóla með tengibyggingu og Errósetri í framhaldi af þekkingarsetri.

Rafmagnsævintýrið á Klaustri

Listatvíeykið Yotta Zetta opnar sýninguna Rafstöðvarævintýrið þann 17. júní 2021 kl. 16-19 á neðri hæð Gistihússins sem stendur hjá Systrafossi á Kirkjubæjarklaustri. Tvíeykinu Yotta Zetta, þeim Ólöfu Benediktsdóttur og Rán Jónsdóttur, eru mjög hugleikin þau straumhvörf sem urðu í lifnaðarháttum á Íslandi með tilkomu rafmagnsins. Aðgangur er ókeypis en boðið verður upp á léttar veitinga

Kynning á vindorkugarði á Grímsstöðum í Meðallandi

Sumarleyfi sóknarprestanna í V-Skaft.

Sumarleyfi sóknarprestanna, Sr. Haraldar M. Kristjánssonar í Vík og Sr. Ingimars Helgasonar sumarið 2021.

Íbúafundur 8. júní 2021 - beint streymi

Fundurinn verður haldinn í fundarsal Þekkingarsetursins, Klausturvegi 4 kl. 20:00 - 21:30 Efni íbúafundarins er skipulag skólalóðarinnar á Klausturvegi 4.

463. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps fimmtudaginn 10. júní kl. 13:00 - beint streymi

Aðalsafnaðarfundur Prestsbakkasóknar

Fundur kl. 15:00, fimmtudaginn 10. júní 2021

Öskuminningar - myndir

Hátíðin Öskuminningar var haldin 6. júní 2011 til að minnast Grímsvatnagossins 2011. Hér eru nokkrar myndir frá hátíðinni

Messa 6. júní

Messa í Grafarkirkju 6. júní kl. 14:00