Yfirlit frétta

Byggingaframkvæmdir á Klaustri

Vinna við jarðvegsskipti, lagnir og gatnagerð við læknisbústaðinn á Kirkjubæjarklaustri hófst rétt fyrir páskana 2021.

Aukaleikarar óskast/Supporting actors

Nú eru að hefjast tökur á crime/drama sjónvarpsseríunni Svörtu Sandar sem Baldvin Z leikstýrir. Þættirnir verða mikið teknir upp á og í kringum Vík & Kirkjubæjarklaustur. Aukaleikarar óskast/Supporting actors needed

Tannlæknir á Klaustri

Tannlæknir verður á Heilsugæslustöðinni á Kirkjubæjarklaustri vikuna 20.-23. apríl og einnig 12.-15. maí 2021

Brúin við Hunkubakka lokuð 6. apríl - 10. apríl

Brúin yfir Skaftá hjá Hunkubökkum á Lakavegi (206) verður lokuð vegna viðgerða þriðjudaginn 6. apríl og fram að helginni þar á eftir vegna viðgerða.

Messa í Prestsbakkakirkju á netinu

Gleðilega páska kæru vinir! Þar sem ekki var hægt að hittast í kirkjunum okkar yfir páskahátíðina var tekin upp helgistund í Prestsbakkakirkju. Smellið á linkinn hér fyrir neðan.

Opnunartími gámavallar í apríl 2021

Frá og með þriðjudeginum 6. apríl verður gámavöllurinn á Kirkjubæjarklaustri einungis opinn sem hér segir, framhaldið auglýst síðar. Hægt er að skila í Endurvinnslubarinn allan sólarhringinn og þar verður líka ílát fyrir flöskur og dósir.

Lausar kennarastöður á Klaustri

Umsóknarfrestur til 16. apríl 2021. Lausar stöður kennara á yngsta stigi og miðstigi. Einnig er laus staða kennara í hönnun og smíði og kennsla í stærðfræði og náttúrugreinum.

Sorpmál í Skaftárhreppi

Bókasafnið lokað í dag

Opið miðvikudaginn 30. mars 2021 frá klukkan 16:30 til 19:00Héraðsbókasafnið á Kirkjubæjarklaustri verður lokað í dag, fimmtudaginn 25. mars 2021.

Mötuneyti Skaftárhrepps tekur formlega til starfa 1. apríl nk.

Mötuneyti Kirkjubæjarskóla á Síðu og mötuneyti Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Klausturhóla verður sameinað í Mötuneyti Skaftárhrepps frá 1. apríl 2021. Mötuneyti Skaftárhrepps mun einnig sjá um mat fyrir Heilsuleikskólann Kærabæ.