Kirkjubæjarstofa

Kirkjubæjarstofa er rannsóknar- og fræðasetur á sviði náttúrufars, sögu og menningar. Fræðslunet Suðurlands hefur aðstöðu á Kirkjubæjarstofu fyrir staðnám eða fjarnám. Allir nemendur eru velkomnir til að vinna verkefni.

Nokkrir sjálfstætt starfandi einstaklingar vinna að verkefnum sínum á Kirkjubæjarstofu en þar er líka skrifstofuaðstaða fyrir starfsmenn Vantajökulsþjóðgarðs, Rannsóknarmiðstöð landbúnaðarins, Kötlu jarðvangs, atvinnuráðgjafa Skaftárhrepps, kynningarfulltrúa Skaftárhrepps og fleiri. Sveitarstjórn og nefndir Skaftárhrepps funda á Kirkjubæjarstofu og er öllum velkomið að hafa samband ef þeir vilja leigja fundaraðstöðuna. 

Kirkjubæjarstofa og Systrafoss

 

 

Forstöðumaður: Ólafía Jakobsdóttir

Netfang: kbstofa (hja) simnet.is    s. 487 4645

Heimilisfang: Klausturvegur 2, 880 Kirkjubæjarklaustur

Starfsfólk