Kirkjubæjarstofa

Kirkjubæjarstofa er rannsóknar- og fræðasetur á sviði náttúrufars, sögu og menningar. Fræðslunet Suðurlands hefur aðstöðu á Kirkjubæjarstofu fyrir staðnám eða fjarnám. Allir nemendur eru velkomnir til að vinna verkefni eða til að lesa og læra.

Nokkrir sjálfstætt starfandi einstaklingar vinna að verkefnum sínum á Kirkjubæjarstofu en þar er líka skrifstofuaðstaða fyrir starfsmenn: Vatnajökulsþjóðgarðs, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins,  Bændabókhaldið, Náttúrustofu Suðausturlands, atvinnuráðgjafa Skaftárhrepps, kynningarfulltrúa Skaftárhrepps og fleiri.

Skrifstofa Skaftárhrepps flutti á Kirkjubæjarstofu í febrúar 2021. Sveitarstjórn og nefndir Skaftárhrepps funda á Kirkjubæjarstofu og er öllum velkomið að hafa samband ef þeir vilja leigja fundaraðstöðuna. 

Inngangur á Kirkjubæjarstofu er austast í húsinu, þar sem áður var gengið inn í íbúðirnar. Aðgengi fyrir fatlaða er með lyftu frá bílaplaninu við Íþróttamiðstöðina. Vinsamlegast hafið samband ef þið komið þá leið því það þarf að opna fyrir fólki þeim megin.

Kirkjubæjarstofa

                   Starfsfólk og stofnanir á Kirkjubæjarstofu eru:

Forstöðumaður Kirkjubæjarstofu er Ólafía Jakobsdóttir 4874645 og 892 9650 / kbstofa (hja) simnet.is

Atvinnufulltrúi Skaftárhrepps. Þuríður Helga Benediktsdóttir 893 2115 / framtid (hja)klaustur.is

Kynningarfulltrúi Skaftárhrepps. Lilja Magnúsdóttir 894 4617/ kynning (hja) klaustur.is

Verkefnastjóri á Kirkjubæjastofu er Vera Roth 787 3070 / arfurinn (hja) outlook.com

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. Fanney Ólöf Lárusdóttir. S. 516 5015/ fanneyolof (hja) rml.is

Bændabókhald ehf. Sigrún Böðvarsdóttir. 895 6561/ Sigrun (hja) bssl.is

Fræðslunet Suðurlands-símenntun. Áslaug Einarsdóttir. 560 2032

Náttúrustofa Suðausturlands.

Pálína Pálsdóttir 867 4919/palina (hja) nattsa.is .

Rannveig Ólafsdóttir 847 1604 /rannveig (hja) nattsa.is

Vatnajökulsþjóðgarður – vestursvæði.

Þjóðgarðsvörður, Fanney Ásgeirsdóttir 842 4375 /fanney (hja) vjp.is

Aðstoðarmaður þjóðgarðsvarðar, Jóna Björk Jónsdóttir 842 4237 Jona.b.jonsdottir (hja) vjp.is

Skrifstofur Skaftárhrepps 487 4848 / klaustur (hja) klaustur.is

 

Viltu læra íslensku en það eru ekki námskeið í boði?

Would you like to learn Icelandic but there are no courses awailable at the moment. Here are some information about what you can do by yourself. Learn Icelandic