Yfirlit frétta

Stuttar göngur um Verslunarmannahelgina á Klaustri

Um verslunarmannahelgina verður fræðsludagskrá við Skaftárstofu.

Messa á Núpsstað á sunnudaginn!

Um næstu helgi, sunnudaginn 31. júlí mun sr. Árni Þór Þórsson leiða messu í Bænhúsinu á Núpsstað. Meðlimir úr Kirkjukór Prestsbakkakirkju syngur undir stjórn organistans okkar Zbigniew Zuchowicz.

Hlutavelta á laugardaginn

HLUTAVELTA Árleg hlutavelta/tombóla kvenfélagsins Hvatar og kvenfélags Kirkjubæjarhrepps verður haldinn í félagsheimilinu Kirkjuhvoli laugardaginn 30. júlí kl.14.00. Ekki verður posi á staðnum Miðaverð er 500 krónur - enginn núll Allur ágóði rennur að venju til góðgerðamála í héraði. Þeir sem sjá sér fært að styrkja þetta góða málefni okkar komi munum til undirritaðra fyrir kl. 19.00 föstudaginn 29. júlí.

Can I help you learn Icelandic?

You can find easy apps, videos and web to learn Icelandic by yourself on the Internet. Það er efni á netinu til að læra íslensku. Skoðið það sem er bent á í þessari frétt.

Erró á afmæli í dag!

Til hamingju með daginn! Listamaðurinn Erró, Guðmundur Guðmundsson, fæddist í Ólafsvík en ólst upp á Kirkjubæjarklaustri. Unnið er að stofnun Erróseturs á Klaustri.

Kirkjubæjarstofa er lokuð frá 18. júlí til 5. ágúst 2022

Kirkjubæjarstofa, þekkingarsetur, verður lokað frá 18. júlí til 5. ágúst 2022. Símanúmer starfsmanna eru á klaustur.is undir Þjónusta - Kirkjubæjarstofa

Nýtt aðalskipulag fyrir Skaftárhreppur.

Athugasemdafrestur er framlengdur til 11. ágúst 2022. Aðalskipulag Skaftárhrepps 2019-2031. Heildarendurskoðun

Hefur þú skoðað visitklaustur.is? Have you seen this web?

Á vefnum klaustur.is er visitklaustur.is. Á visitklaustur.is finnur þú lista yfir áhugaverða staði, sögur úr Skaftárhreppi, ábendingar um ferðaþjónustustaði og svo er flokkur þar sem má finna ýmsar upplýsingar um Skaftárhrepp. Mæli með að starfsfólk í ferðaþjónustu kynni sér það sem er á vefnum og vísi ferðamönnum á hann. You can find all about interesting destinations, services, stories, and more info at visitklaustur.is. Click on it here in the right corner of klaustur.is Very good people working in theis area, Skaftárhreppur. Also very good for travelers.

Skrifstofa Skaftárhrepps verður lokuð 18. júlí til 5. ágúst nk vegna sumarleyfa

478. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn þann 14. júlí nk. - beint streymi