Vefurinn klaustur.is var hannaður og opnaður árið 2020. Íbúar og gestir í Skaftárhreppi ættu að geta fundið þær upplýsingar sem þeir þurfa á að halda á vefnum. Búið er að setja inn efni á íslensku en verið er að þýða og setja inn efni á ensku og pólsku.
Ábygðarmaður vefsins klaustur.is er sveitarstjóri; Sandra Brá Jóhannsdóttir
Vefhönnun og vistun er hjá Stefnu
Vefvinnsla er í höndum kynningarstjóra Skaftárhrepps Lilju Magnúsdóttur.
Allar ábendingar um það sem betur má fara á vefnum eru vel þegnar.
Vinsamlegast sendið ábendingar á sérstöku eyðublaði í gegnum vefinn, sjá hér til hliðar
Hér er gátlisti sem sýnir hverjir geta sett efni á vefinn og hverjir bera ábyrgð á hverju.