COVID-19

Almennar sóttvarnarreglur sem gilda um allt land er best að skoða á vefsíðunni covid.is þar sem eru nákvæmar leiðbeiningar um sóttkví, einangrun, ferðalög og bent á hvert skal snúa sér undir liðnum Þarftu ráðgjöf efst á síðunnni.

Hér eru reglur og skipulag vegna covid-19 í Skaftárhreppi. Hvert sveitarfélag hefur unnið viðbragðsáætlun um hverjir sinna hvaða hlutverki og hvernig brugðist verður við breyttum aðstæðum. Í apríl var sent út fréttabréf um aðgerðir í Skaftárhreppi. Aðgerðaráætlun hefur verið unnin 4 sinnum. Sú nýjasta er frá því 18. maí 2020. 

 

Viðbragðsáætlun_27032020

Fréttabréf 15 apríl 2020

Aðgerðaráætlun maí 2020