Íþróttamiðstöð og sundlaug

Íþróttamiðstöðin Kirkjubæjarklaustri er við Kirkjubæjarskóla á Síðu. Í Íþróttamiðstöðinni er íþróttasalur og líkamsrækt. Þar er líka sundlaug, með tveimur heitum pottum.

Innangengt er úr Kirkjubæjarskóla í íþróttamiðstöðina og eru þar íþrótta- og sundtímar fyrir nemendur en jafnframt opið fyrir almenning. 

Íþróttahúsið var tekið í notkun 2004. Sundlaug hafði verið við Kirkjubæjarskóla frá árinu 1975 en byggð var ný sundlaug 2007.  

 

Íþróttamiðstöðin Kirkjubæjarklaustri

Vegna viðgerða verður Íþróttamiðstöðin á Kirkjubæjarklaustri lokuð frá 23. maí, til og með 29. maí. Verið er að lagfæra klefana og sundlaugina. Lokað er í líkamsræktinni líka.

Opið verður 30. og 31. maí frá kl 12 - 19. 

 

Due to repairs, the sports center at Kirkjubæjarklaustur will be closed from 23 May until 29 May. The cabins and swimming pool are being repaired. The gym is also closed. 

Open 30. and 31. May from 12AM - 19PM

 

Frá og með 1. júní verður sumaropnun. Opið alla daga frá 10 - 20.

From the 1st of June will be open all day from 10AM - 20PM

 

 

 

Hægt er að leigja tíma í íþróttasal. It is possible to rent the Sports Hall for groubs  s. 487 4656

Hætt er að selja inn hálftíma fyrir lokun og ætlast til að gestir hafi yfirgefið húsið á lokunartíma.

Every guest has to leave the house at the time it is closed. 

 

 

Forstöðumaður: Sigmar Helgason

Netfang: itrottamidstod (hja) klaustur.is

S. 487 4656

Heimilisfang: Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur

 

Starfsfólk

Gjaldskrá