Íþróttamiðstöðin Kirkjubæjarklaustri er við Kirkjubæjarskóla á Síðu. Í Íþróttamiðstöðinni er íþróttasalur og líkamsrækt. Þar er líka sundlaug, með tveimur heitum pottum.
Innangengt er úr Kirkjubæjarskóla í íþróttamiðstöðina og eru þar íþrótta- og sundtímar fyrir nemendur en jafnframt opið fyrir almenning.
Íþróttahúsið var tekið í notkun 2004. Sundlaug hafði verið við Kirkjubæjarskóla frá árinu 1975 en byggð var ný sundlaug 2007.
Hitakerfi sundlaugarinnar er því miður bilað. Aðeins pottar og sturtur opnar. Sjá auglýsingar um opnunartíma í fréttum hér á síðunni. .
Forstöðumaður: Sigmar Helgason
Netfang: itrottamidstod (hja) klaustur.is
S. 487 4656
Heimilisfang: Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur
Stundatafla fyrir íþróttahúsið:
Kvennablak
Karlafótbolti
Grunnskóli
Starfsfólk
Gjaldskrá