Íþróttamiðstöð og sundlaug

Íþróttamiðstöðin Kirkjubæjarklaustri er við Kirkjubæjarskóla á Síðu. Í Íþróttamiðstöðinni er íþróttasalur og líkamsrækt. Þar er líka sundlaug, með tveimur heitum pottum.

Innangengt er úr Kirkjubæjarskóla í íþróttamiðstöðina og eru þar íþrótta- og sundtímar fyrir nemendur en jafnframt opið fyrir almenning. 

Íþróttahúsið var tekið í notkun 2004. Sundlaug hafði verið við Kirkjubæjarskóla frá árinu 1975 en byggð var ný sundlaug 2007.  

 

Íþróttamiðstöðin Kirkjubæjarklaustri

 

 Opnunartími á sumrin:  Opið alla daga frá 10:00 - 20:00

Hætt er að selja inn klukkan 19:30. 

 

Opnunartími á veturnar: Opið alla daga nema sunnudaga, frá 11:00 - 20:00

Á sunnudögum er opið frá 15:00 - 20:00

Forstöðumaður: Sigmar Helgason

Netfang: itrottamidstod (hja) klaustur.is

S. 487 4656

Heimilisfang: Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur

 

Stundatafla fyrir íþróttahúsið: 

Kvennablak

Karlafótbolti 

Grunnskóli

 

Starfsfólk

Gjaldskrá