Síður og hópar á facebook

Það er margt skemmtilegt að gerast í sveitinni og ástæða til að deila því með öðrum. Hér eru nokkrar góðar síður og hópar á facebook þar sem eru auglýsingar og fréttir úr sveitarfélaginu. 

Nokkrar góðar síður á fb. fyrir íbúa Skaftárhrepps Slóðin Hverjir geta sett inn efni?
Skaftárhreppur -klaustur.is Skaftárhreppur - klaustur.is Ritstjóri: kynning (hja) klaustur.is og meðlimir
Visitklaustur.is Visitklaustur.is Centre of the South Ritstjóri: framtid (hja)klaustur.is
Hér er hópur þar sem má deila fréttum og spjalla Ný -Við erum íbúar á Klaustri Meðlimir hópsins
Hér er hópur til að deila fréttum og spjalla Íbúar Skaftárhrepps - upplýsingasíða Meðlimir hópsins en efninu er þó ritstýrt
Bjóðum hverju öðru far, farþegi greiðir í bensín Til og frá Klaustri Meðlimir hópsins
Í þessum hópi er allt milli himins og jarðar til sölu Sölusíða Klausturs Meðlimir hópsins
Gefum hvort öðru ALLT GEFINS - ENDURNÝTUM Meðlimir hópsins
Umfjöllun og spjall um sorpmál

Sorpmál í Skaftárhreppi

 

Meðlimir hópsins
Umræður og fróðleikur um atvinnumál Atvinnumál í Skaftárhreppi Meðlimir hópsins
Upplýsingar varðandi matvælaframleiðslu Matvælaframleiðsla í Skaftárhreppi Meðlimir hópsins