Nefndir, stjórnir og fulltrúar

Hér má sjá skipan nefnda og stjórna svo og fulltrúa sem skipaðir eru af sveitarstjórn. 

Erindisbréf nefnda koma upp með hverri nefnd og má af því lesa hvert er hlutverk nefndarinnar.

Í Skaftárhreppi hafa sveitarstjórnarmenn sett sér siðareglur sem gilda fyrir alla sem vinna að sveitarstjórnarmálum.