Hér má sjá skipan nefnda og stjórna svo og fulltrúa sem skipaðir eru af sveitarstjórn. Erindisbréf nefnda koma upp með hverri nefnd og má af því lesa hvert er hlutverk nefndarinnar.
Í Skaftárhreppi hafa sveitarstjórnarmenn sett sér siðareglur sem gilda fyrir alla sem vinna að sveitarstjórnarmálum.
Atvinnumálanefnd
Aðalmenn:
Sveinn Hreiðar Jensson, formaður (D)
Rannveig Ólafsdóttir, varaformaður (Z)
Örn Karlsson, utan lista
Rúnar Þorri Guðnason,(D)
Guðmundur Vignir Steinsson,(D)
Varamenn:
Lilja Hrund Harðardóttir, (D)
Þorsteinn Kristinsson, (D)
Sigurður Ómar Gíslason, (D)
Gústaf B. Pálsson, (Z)
Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, (Z)
Erindisbréf atvinnumálanefndar
Fjallskilanefndir
Fjallskilanefnd Álftaversafréttar
Aðalmenn:
Páll Eggertsson, formaður
Þormar Ellert Jóhannsson
Örvar Egill Kolbeinsson
Varamenn:
Ásgerður Hrafnsdóttir
Sigurður Sverrisson
Gottsveinn Eggertsson
Fjallskilanefnd Austur-Síðuafréttar
Aðalmenn:
Rúnar Þorri Guðnason
Jón Jónsson
Rannveig Ólafsdóttir
Varamenn:
Guðlaug Ásgeirsdóttir
Guðni Bergsson
Uni Hrafn Karlsson
Fjallskilanefnd Landbrots- og Miðafréttar
Aðalmenn:
Fanney Ólöf Lárusdóttir
Bjarni Bjarnason
Hörður Eyþórsson
Varamenn:
Þórarinn Bjarnason
Sigurjón Fannar Ragnarsson
Eyþór Valdimarsson
Fjallskilanefnd Skaftártunguafréttar
Aðalmenn:
Guðmundur Arnarsson, formaður
Sigfús Sigurjónsson
Páll Oddsteinsson
Varamenn:
Þórgunnur María Guðgeirsdóttir
Jóhannes Siggeirsson
Sigurður Árnason
Erindisbréf fyrir fjallskilanefndir
Fræðslunefnd
Aðalmenn:
Þorsteinn M Kristinsson, D-lista formaður
Anna Magdalena Buda, D-lista
Jón Hrafn Karlsson, D-lista
Arndís Harðardóttir, Z-lista
Fanney Ásgeirsdóttir, Z-lista
Varamenn:
Bjarki Guðnason, D-lista
Arnfríður Jóhannesdóttir, D-lista
Ragnheiður Hlín Símonardóttir
Sigurður Arnar Sverrisson, Z-lista
Lilja Magnúsdóttir, Z-lista
Erindisbréf fræðslunefndar
Fulltrúar á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Aðalmaður:
Eva Björk Harðardóttir, oddviti
Varamaður:
Bjarki Guðnason
Fulltrúi í félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
Aðalmaður:
Þorsteinn M Kristinsson
Varamaður:
Fanney Ásgeirsdóttir
Héraðsnefnd
Fulltrúar:
Bjarki Guðnason (D)
Arndís Harðardóttir (Z)
Varafulltrúar:
Eva Björk Harðardóttir (D)
Arndís Harðardóttir (Z)
Íþrótta- og tómstundanefnd
Aðalmenn:
Unnur Einarsdóttir Blandon, (D)
Herdís Huld Guðveigardóttir (D)
Guðmundur Fannar Markússon (Z)
Varamenn:
Linda Ösp Gunnarsdóttir (D)
Sæunn Káradóttir (D)
Fanney Ólöf Lárusdóttir (utan lista)
Erindisbréf fyrir íþrótta- og tómstundanefnd
Jafnréttisnefnd
Aðalmenn:
Þórdís Bjarnleifsdóttir, formaður (Z)
Bjarki Guðnason, varaformaður (D)
Lilja Hrund Harðardóttir (D)
Varamenn:
Rúnar Þorri Guðnason (D)
Anna Sigríður Bjarnadóttir (D)
Vantar tilnefndingu þriðja varamanns
Erindisbréf jafnréttisnefndar
Kjörstjórn
Aðalmenn:
Sigurlaug Jónsdóttir formaður,
Sigurjóna Matthíasdóttir
Sólveig Pálsdóttir
Varamenn:
Páll Eggertsson
Ragnheiður Hlín Símonardóttir
Jón Atli Jónsson
Menningarmálanefnd
Aðalmenn:
Gunnar Erlendsson, formaður (utan lista)
Lilja Magnúsdóttir (Z)
Vantar tilnefningu þriðja manns
Varamenn:
Sólveig Ólafsdóttir (D)
Elín Pálsdóttir (D)
Þuríður Benediktsdóttir (Z)
Erindisbréf menningarmálanefndar
Rekstrarnefnd Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Klausturhóla
Aðalmenn:
Sveinn Hreiðar Jensson, formaður (D)
Auðbjörg Bjarnadóttir (D)
Anna María Ólafsdóttir (D)
Elín Heiða Valsdóttir (Z)
Fanney Ásgeirsdóttir (Z)
Varamenn:
Hörður Davíðsson (D)
Ólafur Björnsson (D)
Kristbjörg Hilmarsdóttir (Z)
Arndís Harðardóttir (Z)
Erindisbréf rekstrarnefndar Klausturhóla
Skipulags- og byggingarnefnd
Aðalmenn:
Jón Hrafn Karlsson, formaður (D)
Kristbjörg Hilmarsdóttir, varaformaður (Z)
Bjarki Guðnason, (D)
Bergur Guðnason (Z)
Rúnar Þorri Guðnason (D)
Varamenn:
Jón Atli Jónsson (D)
Katrín Gunnarsdóttir (D)
Ragnar Smári Rúnarsson (D)
Gústaf B. Pálsson (Z)
Jóna Björk Jónsdóttir (Z)
Erindisbréf skipulags- og byggingarnefndar
Stjórn Kirkjubæjarstofu
Aðalmenn:
Eva Björk Harðardóttir, formaður,
Heiða Guðný Ásgeirsdóttir,
Sveinn H. Jensson
Lilja Magnúsdóttir,
Tómas Grétar Gunnarsson
Varamenn:
Bjarki Guðnason
Arndís Harðardóttir
Þorbjörg Ása Jónsdóttir,
Elín Anna Valdimarsdóttir,
Sæunn Stefánsdóttir
Stjórn Tungusels
Aðalmenn:
Bjarki Guðnason, fulltrúi Skaftárhrepps
Lilja Guðgeirsdóttir, fullrtrúi Skaftárhrepps
Sigurgeir Gíslason, fulltrúi Búnaðarfélags Skaftártunguhrepps
Hildigunnur Jóhannesdóttir, fulltrúi kvenfélags Skaftártunguhrepps
Harpa Ósk Jóhannesdóttir, fulltrúi Ungmennafélagsins Skafta
Varamenn:
Þórgunnur María Guðgeirsdóttir
Kristbjörg Hilmarsdóttir
Umhverfis- og náttúruverndarnefnd
Aðalmenn:
Rúnar Þorri Guðnason, formaður (D)
Jóna Björk Jónsdóttir, varaformaður (Z)
Þuríður Benediktsdóttir (Z)
Varamenn:
Heiða Guðný Ásgeirsdóttir (Z)
Þórdís Bjarnleifsdóttir (Z)
Ólafur Björnsson (D)
Erindisbréf umhverfis- og náttúruverndarnefndar