Yfirlit frétta

25 miljóna styrkur til stafræns Suðurlands

Verkefnið Stafrænt Suðurland er undirverkefni þess og er markmiðið að undirbúa sveitarfélögin undir stafræna þjónustu og stjórnsýslu. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga hefur veitt 25 mkr. framlag til að hefja verkefnið og vinna að fyrsta áfanga.

Byggingaframkvæmdir á Klaustri

Vinna við jarðvegsskipti, lagnir og gatnagerð við læknisbústaðinn á Kirkjubæjarklaustri hófst rétt fyrir páskana 2021.

Aukaleikarar óskast/Supporting actors

Nú eru að hefjast tökur á crime/drama sjónvarpsseríunni Svörtu Sandar sem Baldvin Z leikstýrir. Þættirnir verða mikið teknir upp á og í kringum Vík & Kirkjubæjarklaustur. Aukaleikarar óskast/Supporting actors needed

Tannlæknir á Klaustri

Tannlæknir verður á Heilsugæslustöðinni á Kirkjubæjarklaustri vikuna 20.-23. apríl og einnig 12.-15. maí 2021

Brúin við Hunkubakka lokuð 6. apríl - 10. apríl

Brúin yfir Skaftá hjá Hunkubökkum á Lakavegi (206) verður lokuð vegna viðgerða þriðjudaginn 6. apríl og fram að helginni þar á eftir vegna viðgerða.

Messa í Prestsbakkakirkju á netinu

Gleðilega páska kæru vinir! Þar sem ekki var hægt að hittast í kirkjunum okkar yfir páskahátíðina var tekin upp helgistund í Prestsbakkakirkju. Smellið á linkinn hér fyrir neðan.

Opnunartími gámavallar í apríl 2021

Frá og með þriðjudeginum 6. apríl verður gámavöllurinn á Kirkjubæjarklaustri einungis opinn sem hér segir, framhaldið auglýst síðar. Hægt er að skila í Endurvinnslubarinn allan sólarhringinn og þar verður líka ílát fyrir flöskur og dósir.

Lausar kennarastöður á Klaustri

Umsóknarfrestur til 16. apríl 2021. Lausar stöður kennara á yngsta stigi og miðstigi. Einnig er laus staða kennara í hönnun og smíði og kennsla í stærðfræði og náttúrugreinum.

Sorpmál í Skaftárhreppi

Bókasafnið lokað í dag

Opið miðvikudaginn 30. mars 2021 frá klukkan 16:30 til 19:00Héraðsbókasafnið á Kirkjubæjarklaustri verður lokað í dag, fimmtudaginn 25. mars 2021.