Yfirlit frétta

Kirkjuhvoll verður lögreglustöð!

Næstu vikur verður fyrirtæki að taka upp þáttaseríuna Svartir Sandar á Klaustri og víðar í Skaftárhreppi. English below

Ástarbrautin fékk styrk

Skaftárhreppur fékk 6,61 miljón króna styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamanna til að lagfæra gönguleiðina Ástarbrautina á Kirkjubæjarklaustri

Enn er laust starf á Klausturhólum!

Leitum að starfsfólki til starfa í umönnun bæði í framtíðarstarf sem þarf að geta byrjað sem fyrst og afleysingar í sumar.

Íþróttahúsið og sundlaugin verða lokuð næstu daga vegna sóttvarnaraðgerða

The Sportshall and the Swimming pool will be closed next days because of covid 19

Úboð á byggingu gestastofu VJÞ

Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, kynnir opið útboð á uppbyggingu nýrrar Gestastofu Vatnajökulsþjóðarðs Kirkjubæjarklaustri.

Laust starf stuðningsfulltrúa

Vegna forfalla er laust er starf stuðningsfulltrúa við Kirkjubæjarskóla. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax eftir páska. Ráðningatími til 31.maí með möguleika á áframhaldandi ráðningu næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 2.apríl 20201.

Páskaliljur til sölu. Daffodil for sale!

Páskaliljur til sölu 31. mars 2021, Daffodil for sale!

460. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 22. mars kl. 15:00 - beint streymi

Meeting for foreigners to strengthen demographic development in our region.

Meeting, one to one, 10:30 - 15:00 Tuesday the 23rd of March 2021, special for all foreigners

Viltu kenna á Kirkjubæjarklaustri. Umsóknarfrestur er til 16. apríl 2021

Lausar stöður kennara við Kirkjubæjarskóla á Síðu 2021 2022. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 16. apríl 2021