Yfirlit frétta

Framkvæmdaleyfi fyrir Hnútuvirkjun í Hverfisfljóti

Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti á fundi sínum 27. apríl 2022 veitingu framkvæmdaleyfis fyrir Hnútuvirkjun í Hverfisfljóti skv. framlögðum gögnum.

476. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn 11. maí nk. kl. 16 - beint streymi

Local Government (Municipal Council) Elections on 14 May 2022

Auglýsing um kjörfund sveitarstjórnarkosninga laugardaginn 14. maí 2022

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022

Styrkir til nýsköpunar á landsbyggðinni

Auka við nýsköpun á landsbyggðinni. Styrkjunum er úthlutað til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins. Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni

Aukafundur í sveitarstjórn Skaftárhrepps verður haldinn 27. apríl kl. 16 - streymi

Plokk og pylsur 22. apríl 2022

English below. Föstudaginn 22. apríl höldum við plokkdag á Klaustri og nágrenni. Þann dag hvetjum við alla til að fara út að plokka rusl. Hægt verður að fá afhenta poka í brennslunni á föstudagsmorgun og aukaopnun verður á gámavellinum frá klukkan 12:00 til 14:00 þar sem ungir sem aldnir geta afhent afrakstur plokksins.

Íþróttamiðstöðin á Klaustri lokar kl: 18:00 laugardaginn 23 apríl 2022

Íþróttamiðstöðin, og þar með sundlaugin, á Klaustri lokar kl 18:00 laugardaginn 23. apríl 2022 vegna árshátíðar starfamanna Skaftárhrepps. The sports center, including the swimming pool, at Klaustur closes at 18:00 on Saturday 23 April 2022 due to the annual celebration of Skaftárhreppur employees.

Bingó á Sumardaginn fyrsta

Bingó og kaffi í félagsheimilinu Kirkjuhvoli sumardaginn fyrsta, 21. apríl 2022.