Sveitarstjórn

Sveitarstjórn Skaftárhrepps er fimm manna nefnd. Oddviti er kjörinn af sveitarstjórn og tveir varaoddvitar. 

 

 

Sveitarstjórn Skaftárhrepps er skipuð sem hér segir:

 

Jóhannes Gissurarson, oddviti (Ö)  oddviti (hja) klaustur.is, herjolfsstadir1 (hja) simnet.is

Björn Helgi Snorrason, 1. varaoddviti (Ö)  bjorn(hjá)klaustur.is 

Sveinn Hreiðar Jensson 2. varaoddvita (D) sveinnjensson (hja) gmail.com

Gunnar Pétur Sigmarsson (Ö) gps@klaustur.is

Auður Guðbjörnsdóttir, (Ö) audurbulandi (hja) gmail.com

Varamenn

Bergur Sigfússon, 1. varamaður (Ö)

Arna Guðbjörg Matthíasdóttir, 2. varamaður (Ö)

Elín Heiða Valsdóttir, 3. varamaður (Ö)

Auður Eyþórsdóttir, 4. varamaður (Ö)

Jón Hrafn Karlsson, 1. varamaður (D)

 

 

 

Lög og reglugerðir um starf sveitarstjórnar

 

Sveitarstjórn starfar eftir Samþykkt um um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps og Lögum um sveitarstjórnarmál

Sveitarstjórnarmenn og aðrir sem koma að sveitarstjórnarmálum verða að virða siðareglur sem samþykktar voru af sveitarstjórn Skaftárhrepps 9. september 2014.