Slökkvilið Skaftárhrepps

Slökkvilið Skaftárhrepps hefur yfir að ráða tveimur slökkvibílum og ýmsum tækjum til björgunarstarfa svo sem klippum til að skera sundur bíla. Slökkviliðsstjóri sér um viðhald slökkvitækja og almenna þjónustu. 

 

 

Slökkviliðsstjóri: Bjarki V. Guðnason

Netfang: bjarkig (hja) klaustur.is 

Sími: 487 4717.  

Brunaútkall /neyðartilvik: 112

Heimilisfang: Iðjuvellir 5, 880 Kirkjubæjarklaustur

Eftirlitsáætlun Slökkvilið Skaftárhrepps

Eftirlitsáætlun_framhald

Listi yfir eftirlitsskyldar eignir