Yfirlit frétta

Niðurstaða 483. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn hélt 483. fund sinn þann 1. desember 2022

Fundarboð 483. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn mun halda fund

Aðventuhátíð

Bókakvöld

Fundarboð 482. fundar sveitarstjórnar

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða starfsmann í stoðþjónustu á kvöldin og um helgar

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í tímavinnu til að sinna stoðþjónustu á Kirkjubæjarklaustri á kvöldin og um helgar. Starfið felst í félagslegum stuðning. Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingum sem búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum, eru ábyrgir og traustir, sýna frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Petrína Fr. Sigurðardóttir, Ráðgjafi í MFF í síma 487-8125 eða á petrina@felagsmal.is.

Nýr framkvæmdastjóri Félags- og skólaþjónustunnar

Stjórn Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu (FSRV) hefur ákveðið að ráða Svövu Davíðsdóttur starfandi félagsmálastjóra FSRV sem nýjan framkvæmdastjóra byggðasamlagsins.

Fjölbreytt atvinna í boði