Yfirlit frétta

Leikskólakennara vantar á Kærabæ

Leikskólakennari í 100% starf vantar til starfa í Heilsuleikskólann Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri. Umsóknarfrestur til 15. febrúar 2020.

Bilun í hitakerfi Sundlaugarinnar á Kirkjubæjarklaustri

Ólíklegt að sundlaugin verði kynt fyrr en um miðjan mars í fyrsta lagi

Hársnyrting.

Húsnæðisstuðningur

Sækja þarf um sérstakan húsnæðisstuðning sem kemur þá í stað sérstakra húsaleigubóta. Foreldrar 15 – 17 ára barna sem hafa rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi eru minntir á að skila þarf inn nýrri umsókn í upphafi skólaárs.

457. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 14. janúar 2021 kl. 15:00 - beint streymi

Hæfnihringir á netinu - konur á landsbyggðinni

Hæfnihringirnir eru samstarfsverkefni nokkurra landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga. Fundirnir eru einu sinni í viku, í sex skipti. Við tekur svo regluleg eftirfylgni á fundum og í lokuðum facebook hópum. Opið verður fyrir skráningar til 20. janúar 2021.

Engin matvöruverslun á Klaustri

Ef einhverjir hafa áhuga á að koma með hugmyndir um rekstur matvöruverslunar, og/eða reka verslun, endilega hafði samband við oddvita Evu Björk Harðardóttur oddviti@klaustur.is eða Þuríði Helgu Benediktsdóttur, atvinnumálafulltrúa, framtid@klaustur.is

Laust starf lögfræðings hjá Vatnajökulsþjóðgarði

Starfið er auglýst sem starf án staðsetningar.

Icelandic as a second language

Bifrost University offers a new study program in January 2021, aimed specifically at foreigners residing in Iceland. More info at the web www.bifrost.is

Icelandic courses in Klaustur

Spring semester 2021. Vorönn 2021 Please register as soon as possible. Vinsamlegast skráðu þig sem fyrst. You can register online. Þú getur skráð þig á netinu. https://www.fraedslunet.is/index.php/component/rseventspro/category/93-icelandic-islenska-fyrir-utlendinga?fbclid=IwAR3SwRz6Xe8fq2A9lxOqu1ukPuL_TsbotJJZ4fwaW6MiS_EL_vztJRyb2Bw