Yfirlit frétta

Niðurstaða 501. fundar sveitarstjórnar.

Starfsmenn á leikskóla.

Laus eru til umsóknar stöður í fullt starf við leikskólann Kærabæ Kirkjubæjarklaustri.

Fundarboð sveitarstjórnar

Kirkjubæjarstofa afhendir Minjastofnun rúmlega 800 vörðuhnit

Í byrjun árs 2024 afhenti Kirkjubæjarstofa Minjastofnun rúmlega 800 vörðuhnit frá 15 fornvörðuðum þjóðleiðum í Skaftárhreppi. Um er að ræða alfaraleiðir, sem voru fjölmargar, bæði ferðaleiðir innan héraðs og einnig ferðamannavegir milli landshluta.

Viðurkenningar til íþróttafólks úr Skaftárhreppi sem skaraði fram úr á árinu 2023

Íþróttamaður Skaftárhrepps

Niðurstaða 500. fundar sveitarstjórnar

Auglýsing um skipulagsmál

Fundarboð 500. fundar sveitarstjórnar