18.05.2022
Aðalskipulag Skaftárhrepps 2019-2031. Heildarendurskoðun
12.05.2022
Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti á fundi sínum 27. apríl 2022 veitingu framkvæmdaleyfis fyrir Hnútuvirkjun í Hverfisfljóti skv. framlögðum gögnum.
03.05.2022
Skaftárhreppur óskar eftir tilboðum í jarðvinnu, sökkla og reisingu áhalda- og flokkunarhúss á Stjórnarsandi neðan Gámavallar. Tilboðum skal skila á skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 4, 880 Kirkjubæjarklaustri fyrir kl. 11.00 föstudaginn 20. maí 2022 og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Verkið felur í sér jarðvegsskipti, steypa sökkla og að reisa stálgrindarhús, einangra það og klæða að utan sem innan.
21.04.2022
English below. Föstudaginn 22. apríl höldum við plokkdag á Klaustri og nágrenni. Þann dag hvetjum við alla til að fara út að plokka rusl. Hægt verður að fá afhenta poka í brennslunni á föstudagsmorgun og aukaopnun verður á gámavellinum frá klukkan 12:00 til 14:00 þar sem ungir sem aldnir geta afhent afrakstur plokksins.
19.04.2022
Veistu um teikningu sem Kjarval gerði af brú yfir Skaftá? Vinsamlegast hafðu samband ef þú hefur einhverjar vísbendingar í netfangið kynning@klaustur.is Gestastofa VJP, sunnan við Skaftá, rís hratt þessa dagana og verður húsið tilbúið áramótin 2022 og 2023. Þá vantar okkur bara brúna.
18.04.2022
19. apríl 2022 verður haldinn íbúafundur í félagsheimilinu Kirkjuhvoli kl. 20:00 . Tilgangur fundarins er að kynna nýtt úrgangsmeðhöndlunarkerfi í Skaftárhreppi í tengslum við tilraunaverkefni sem hefur verið í gangi frá 2020.
16.03.2022
Það eru ánægjuleg tíðindi að flutt var inn í nýtt einbýlishús á Kirkjubæjarklaustri nýlega. Það er fyrst einbýlishúsið sem er byggt í þorpinu í tæp tuttugu ár.
23.02.2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, og Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, skrifuðu í vikunni undir verksamning um tilraunaverkefni um raungjaldtöku fyrir meðhöndlun úrgangs á grenndarstöðvum.
17.02.2022
Lausar lóðir Læknisreit á Kirkjubæjarklaustri. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 4. mars 2022
16.02.2022
Boðum til íbúafundar/kynningarfundar á endurskoðuðu aðalskipulagi fyrir Skaftárhrepp 2019-2031 Íbúafundinn verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar, klukkan 20:00 í Kirkjuhvoli. Fundinn átti að halda mánudagskvöldið 21. feb en en veðurspá er slæm og því er fundinum frestað um einn sólarhring.