Yfirlit frétta

Sorp er verðmæti á villigötum

Tilraunaverkefnið okkar í Skaftárhreppi í sorpmálum fékk heldur betur stuðning þegar ráðherra skrifaði undir samning um að Skaftárhreppur taki að sér að prófa mismunandi lausnir í sorphirðu, þar með taldar tilraunir með snjalllausnir.