Sveitarstjórn Skaftárhrepps, kom saman til 498. fundar, fimmtudaginn, 30. nóvember 2023.
Það helsta sem gerðist á fundinum:
Samþykktar voru samþykktir fyrir Öldungaráð Skaftárhrepps (sjá hér)
Staðfestar voru tilnefningar í Ungmennaráð S…
Samband vestur skaftfellskra kvenna auglýsir eftir umsóknum til námsstyrks sambandsins 2024.
Umsækjendur þurfa að hafa lögheimili í V-Skaftafellssýslu og stunda reglubundið nám á framhaldsskólastigi, en mega ekki vera í lánshæfu námi hjá Mennta…
Tillaga að svæðisskipulagi fyrir Suðurhálendið til ársins 2042, ásamt umhverfisskýrslu, hefur verið birt til kynningar og athugasemda í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar (skipulagsgatt.is).
Öllum er frjálst að senda inn umsagni…
Sveitarstjórn Skaftárhrepps, mun koma saman til 498. fundar, fimmtudaginn, 30. nóvember 2023
Fer fundurinn fram að Klausturvegi 4, Kirkjubæjarklaustri og hefst klukkan 09.00.
Hér má sjá dagskrá fundarins: