Sveitarstjórn Skaftárhrepps, hélt 486. fund sinn þann 18. janúar 2023.
Það helsta sem gert var á fundinum var eftirfarandi:
Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti að leggst gegn tillögu um friðlýsingu alls vatnasviðs Skaftár fyrir orkuvinnslu.…
Kirkjubæjarstofa auglýsir stöðu forstöðumanns lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starf og er umsóknarfrestur til og með 1. mars 2023.
Forstöðumaður ber m.a. ábyrgð á:
öflun styrkja úr samkeppnissjóðum og utanumhald um styrkumsóknir,
stefn…