Veitingastaðurinn Kjarr restaurant opnaði á Kirkjubæjarklaustri 17. júní 2022. Kjarr restaurant er í húsnæðinu sem áður hýsti Kirkjubæjarstofu en var áður hótelið á Kirkjubæjarklaustri.
Kirkjubæjarskóli á Síðu óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa. Um er að ræða tvær 50% stöður. Umsóknir skal senda á netfangið skolastjori@klaustur.is sem og fyrirspurnir um starfið.
Með umsókn skal fylgja ferilskrá, meðmælendur og sakavottorð. Umsóknarfrestur er til 22.júlí 2022.