Yfirlit frétta

Margrét ráðin hjúkrunarforstjóri á Klausturhólum

Margrét Guðmundsdóttir var ráðinn nýr hjúkrunarfræðingur að Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum. Margrét tekur við af Matthildi Pálsdóttur.

Skrifað undir samning um snjallar úrgangslausnir í Skaftárhreppi

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, og Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, skrifuðu í vikunni undir verksamning um tilraunaverkefni um raungjaldtöku fyrir meðhöndlun úrgangs á grenndarstöðvum.

Starfsfólk óskast i Íþróttamiðstöðina á Klaustri

English below Starfsmann vantar í Íþróttamiðstöðina á Kirkjubæjarklaustri. Starfið er tímabundið, 36% starf við afgreiðslu, sundlaugarvörslu og ræstingu. Einnig vantar fólk í sumarafleysingar frá 1. júní og starfsfólk í ræstingu.

Endurskoðun aðalskipulags Skaftárhrepps

Á íbúafundi sem haldinn var í Kirkjuhvoli 22.02. 2022 kynnti Margrét Ólafsdóttir nýtt aðalskipulag fyrir Skaftárhrepp. Hér eru glærur sem Margrét sýndi á fundinum. Upptaka af fundinum er þar sem fundurinn var auglýstur hér á klaustur.is og fb síðunni Skaftárhreppur - klaustur.is

Innritun nemenda í Kirkjubæjarskóla haustið 2022

Innritun barna fædd árið 2016 í 1. bekk Kirkjubæjarskóla á Síðu haustið 2022 er hafin.

471. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps - aukafundur haldinn 23. febrúar kl. 16:00 - streymi

471. fundur Sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn í fundaraðstöðu Kirkjubæjarstofu þekkingarseturs Klausturvegi 4, 2. hæð miðvikudaginn 23. febrúar 2022, kl. 16:00. Fundurinn er aukafundur sveitarstjórnar.

Lausar lóðir við læknisbústaðinn á Klaustri

Lausar lóðir Læknisreit á Kirkjubæjarklaustri. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 4. mars 2022

Íbúafundi um skipulagsmál - beint streymi

Boðum til íbúafundar/kynningarfundar á endurskoðuðu aðalskipulagi fyrir Skaftárhrepp 2019-2031 Íbúafundinn verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar, klukkan 20:00 í Kirkjuhvoli. Fundinn átti að halda mánudagskvöldið 21. feb en en veðurspá er slæm og því er fundinum frestað um einn sólarhring.

Viltu vinna á leikskólanum Kærabæ?

Laust er til umsóknar tímabundið starf á Heilsuleikskólanum Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri. Tímabundin afleysing 100 % starf, frá 01.mars 2022 til 01. mars 2023.

Ertu vefhönnuður sem er vanur wordpress?

Viltu vinna afmarkað verkefni fyrir okkur á Kirkjubæjarstofu, þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri? Starfið má vinna hvar sem er.