Starfsfólk óskast i Íþróttamiðstöðina á Klaustri

Viltu vinna í Íþróttamiðstöðinni og sundlauginni á Klaustri? (Ljósm. LM)
Viltu vinna í Íþróttamiðstöðinni og sundlauginni á Klaustri? (Ljósm. LM)

Starfsmann vantar í Íþróttamiðstöðina á Kirkjubæjarklaustri, best ef viðkomandi getur byrjað strax. Starfið er tímabundið, 36% starf við afgreiðslu, sundlaugarvörslu og ræstingu.

Einnig vantar fólk í sumarafleysingar frá 1. júní og starfsfólk í ræstingu. 

Vinsamlegast hafið samband: itrottamidstod@klaustur.is sem fyrst 

--------------------------  English ---------------------

Would you like to work in the Sports Hall in Kirkjubæjarklaustur. We need one to work 36% for some time. 

Also we need more staff for the summer and staff to clean. Please contact if you are interested: itrottamidstod@klaustur.is