Íbúafundi um skipulagsmál - beint streymi

ÍBÚAFUNDUR

ENDURSKOÐAÐ AÐALSKIPULAG SKAFTÁRHREPPS 2019-2031

Fundinum er streymt á YOUTUBE

Boðum til íbúafundar/kynningarfundar á endurskoðuðu aðalskipulagi fyrir Skaftárhrepp 2019-2031

 

Fyrir liggur uppfært aðalskipulag sem unnið hefur verið að endurskoðun á sl. 2 ár

Í framhaldi af íbúafundinum verða gögnin uppfærð og lögð út á heimasíðu Skaftárhrepps www.klaustur.is

 

Íbúafundurinn verður haldinn þriðjudagskvöldið 22. febrúar kl. 20:00 í Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri. 

Fundinn má sjá í streymi á Skaftárhreppur - Klaustur.is | Facebook

og í facebook grúbbunni Við erum íbúar á facebook. Hlekkur verður settur inn rétt fyrir fundinn.

(Fundurinn var áður boðaður mánudagskvöldið  21. febrúar kl. 20:00 en er frestað vegna veðurs.)

 

f.h Skaftárhrepps

Ólafur E Júlíusson

Skipulags- og byggingarfulltrúi