Lausar lóðir við læknisbústaðinn á Klaustri

Lausar lóðir á Kirkjubæjarklaustri

Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti á 469.fundi sínum þann 20. janúar 2022 deiliskipulagsbreytingu á Læknisreit á Kirkjubæjarklaustri.
Auglýsing um þessa deiliskipulagsbreytingu var birt í b-deild Sjórnartíðinda þann 15.feb. 2022

Lausar lóðir til umsóknar eru:

Skriðuvellir 15 – 1. hæðar einbýlishús
Skriðuvellir 17 – 2. hæða, 3ja íbúða fjölbýli
Skriðuvellir 19 – 2. hæða, 2-3ja íbúða fjölbýli
Skriðuvellir 21 – 2. hæða, 4ra íbúða fjölbýli
Skriðuvellir 23 - 2. hæða, 4ra íbúða fjölbýli

Umsóknarfrestur er til föstudagsins 4. mars 2022

Uppdrátt af breyttu deiliskipulagi, umsóknareyðublað, úthlutunarreglur og samþykkt um gatnagerðargjöld

má sjá hér á www.klaustur.is

Frekari upplýsingar veitir undirritaður í síma 487-4840 eða í netfanginu bygg@klaustur.is

f.h. Skaftárhrepps
Ólafur Elvar Júlíusson
Skipulags- og byggingafulltrúi

læknisreitur 17.01.22