Laus störf

Fjölbreytt atvinna í boði

Viltu vinna í móttökunni hjá Unicars?

UniCars slf á Kirkjubæjarklaustri leitar eftir starfsmanni í fullt starf til að annast móttöku viðskiptavina á þjónustuverkstæði og önnur tilfallandi störf

Viltu vinna á bifreiðaverkstæðinu á Klaustri?

UniCars slf á Kirkjubæjarklaustri óskar eftir að ráða bifvélavirkja eða aðila vanan bílaviðgerðum.

Stuðningsfulltrúa og skólaliðar óskast í Kirkjubæjarskóla á síðu

Kirkjubæjarskóli á Síðu óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um er að ræða tvær 50% stöður eða eina 100% stöðu. Einnig eru lausar tvær stöður skólaliða, starfshlutfall 80-100% eða eftir samkomulagi

Skólaliði óskast til starfa í Kirkjubæjarskóla

Laus störf skólaliða við Kirkjubæjarskóla - School assistants needed !

Leikskólakennari óskast á Kærabæ

Leikskólakennara vantar í 100% starf í Heilsuleikskólann Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri. Leitað er eftir drífandi og metnaðarfullum einstaklingum til starfa á Heilsuleikskólann Kærabæ sem er staðsettur á Kirkjubæjarklaustri. Heilsuleikskólinn Kæribær er tveggja deilda leikskóli með heilsdagsrými fyrir börn á aldrinum eins til sex ára.

Leikskólakennara vantar í 100% starf deildarstjóra á Heilsuleikskólann Kærabæ

Leitað er eftir drífandi og metnaðarfullum einstaklingum til starfa á Heilsuleikskólann Kærabæ sem er staðsettur á Kirkjubæjarklaustri. Heilsuleikskólinn Kæribær er tveggja deilda leikskóli með heilsdagsrými fyrir börn á aldrinum eins til sex ára. Umsóknarfrestur til 19. ágúst 2022

Laus störf stuðningsfulltrúa

Kirkjubæjarskóli á Síðu óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa. Um er að ræða tvær 50% stöður. Umsóknir skal senda á netfangið skolastjori@klaustur.is sem og fyrirspurnir um starfið. Með umsókn skal fylgja ferilskrá, meðmælendur og sakavottorð. Umsóknarfrestur er til 22.júlí 2022.

Skaftárhreppur hlýtur jafnlaunavottun

Það er fagnaðarefni að Skaftárhreppur hefur hlotið jafnlaunavottun. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Íbúar Skaftárhrepps geta því glaðst yfir að sveitarfélagið hugi að jafnrétti kynjanna í launamálum.

Vantar þig aukavinnu, allt frá slætti til stórra verka

Skaftárhrepp vantar fólk á skrá til að hjálpa til með ýmis minni verkefni. Einstaklingar, verktakar bændur og búalið, látið heyra frá ykkur.