14.05.2021
Laust er til umsóknar starf upplýsinga- og skjalastjóra hjá Skaftárhreppi. Um fullt starf eða hlutastarf getur verið að ræða. Starfsstöð sveitarfélagsins er á Kirkjubæjarklaustri.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar um starfið veitir Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri í síma 487-4840 eða á netfangið sveitarstjori@klaustur.is
14.05.2021
Laust er til umsóknar starf móttökuritara og bókara á skrifstofu Skaftárhrepps. Leitað er að einstaklingi með mikla þjónustulund og samskiptahæfni. Um fullt starf eða hlutastarf getur verið að ræða. Starfsstöð skrifstofu Skaftárhrepps er á Kirkjubæjarklaustri. Frekari upplýsingar um starfið veitir Sandra Brá Jóhannsdóttir sveitarstjóri í síma 487-4840 eða á netfangið sveitarstjori@klaustur.is
06.05.2021
Atvinnurekendur geta auglýst eftir starfsfólki hér á klaustur.is. Einstaklinga sem vantar vinnu geta líka auglýst á klaustur.is Eina sem þarf að gera er að senda texta og mynd á kynning@klaustur.is Auglýsingunum er einnig dreift á facebooksíðum í Skaftárhreppi: Skaftárhreppur -klaustur.is og Atvinnumál í Skaftárhreppi
Do you need staff? Do you need work?
Employers can advertise for employees here on klaustur.is. An individual who need a job can also place an advertisement on klaustur.is All you have to do is to send a text and photo to kynning@klaustur.is The advertisements are also distributed on Facebook pages in Skaftárhreppur: Skaftárhreppur -klaustur.is and Atvinnumál in Skaftárhreppur
06.05.2021
Skaftárhreppur - vinnuskóli og sumarstörf fyrir námsmenn. Umsóknarfrestur til og með 21. maí 2021
Ungmenni sem eru að ljúka 7., 8., 9., og 10. bekk og eru með lögheimili í Skaftárhreppi eiga rétt á vinnu í vinnuskóla sveitarfélagsins sumarið 2020.
Okkur vantar unga og öfluga námsmenn til starfa sem fyrst í sumarátaksstörf.
Námsmenn þurfa að verða 18 ára (á árinu) eða eldri.
30.04.2021
Laust er til umsóknar tímabundið starf á Heilsuleikskólanum Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri. Um er að ræða tímabundna afleysingu 100 % starf, frá 3. ágúst 2021 til 1. nóvember 2022.
Leitað er eftir drífandi og metnaðarfullum einstaklingum til starfa á Heilsuleikskólann Kærabæ sem er staðsettur á Kirkjubæjarklaustri. Heilsuleikskólinn Kæribær er tveggja deilda leikskóli með heilsdagsrými fyrir börn á aldrinum eins til sex ára.
30.04.2021
Leikskólakennari í 100% starf vantar til starfa fyrir skólaárið 2021-2022 í Heilsuleikskólann Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri.
19.04.2021
Auglýst er eftir metnaðarfullum og framsæknum einstaklingi til að leiða verkefnið: Stafrænt Suðurland. Umsóknarfrestur er til og með 3. maí 2021. Verkefnastjóri getur valið meginstarfsstöð á bæjarskrifstofu sveitarfélaganna fimm sem eru aðilar að verkefninu, en mun jafnframt hafa aðgang að starfsaðstöðu í öllum byggðakjörnum svæðisins.
09.04.2021
Verkefnið Stafrænt Suðurland er undirverkefni þess og er markmiðið að undirbúa sveitarfélögin undir stafræna þjónustu og stjórnsýslu. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga hefur veitt 25 mkr. framlag til að hefja verkefnið og vinna að fyrsta áfanga.
30.03.2021
Umsóknarfrestur til 16. apríl 2021. Lausar stöður kennara á yngsta stigi og miðstigi. Einnig er laus staða kennara í hönnun og smíði og kennsla í stærðfræði og náttúrugreinum.
23.03.2021
Leitum að starfsfólki til starfa í umönnun bæði í framtíðarstarf sem þarf að geta byrjað sem fyrst og afleysingar í sumar.