Laus störf

Vantar þig aukavinnu, allt frá slætti til stórra verka

Skaftárhrepp vantar fólk á skrá til að hjálpa til með ýmis minni verkefni. Einstaklingar, verktakar bændur og búalið, látið heyra frá ykkur.

Vantar fólk til að veita aðstoð við daglegt líf og félagslegan stuðning

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða starfsmann í stoðþjónustu

Laus kennslustörf við Kirkjubæjarskóla á síðu 2022-2023

Laus kennslustörf við Kirkjubæjarskóla á Síðu 2022-2023 Umsóknarfrestur er framlengdur til 7.júní nk • Umsjónarkennsla • Handmennt – smíði – textíl • Stærðfræðikennsla -mið- og unglingastig • Valgreinar Nánari uppýsingar veitir Katrin Gunnarsdóttir, skólastjóri í síma 487-4633 – netfang skolastjori@klaustur.is

Laus störf hjá Skólaþjónustunni

Náms- og starfsráðgjafi og sálfræðingur óskast til starfa hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellsslýslu

Viltu láta drauminn rætast á Klausturhólum?

Á myndinni er starfsfólkið á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum, Kirkjubæjarklaustri. Þetta er góður hópur en okkur vantar fleiri liðsmenn sem vilja taka þátt í breytingum.

Ert þú snillingur?

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tveimur snillingum í liðið og við látum staðsetningu ekki stoppa okkur í stafrænum heimi þar sem báðar stöðurnar eru auglýstar óháð staðsetningu.

Starfsfólk óskast i Íþróttamiðstöðina á Klaustri

English below Starfsmann vantar í Íþróttamiðstöðina á Kirkjubæjarklaustri. Starfið er tímabundið, 36% starf við afgreiðslu, sundlaugarvörslu og ræstingu. Einnig vantar fólk í sumarafleysingar frá 1. júní og starfsfólk í ræstingu.

Viltu vinna á leikskólanum Kærabæ?

Laust er til umsóknar tímabundið starf á Heilsuleikskólanum Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri. Tímabundin afleysing 100 % starf, frá 01.mars 2022 til 01. mars 2023.

Ertu vefhönnuður sem er vanur wordpress?

Viltu vinna afmarkað verkefni fyrir okkur á Kirkjubæjarstofu, þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri? Starfið má vinna hvar sem er.

Viltu koma og hjálpa okkur?

Síðustu daga hafa margir vistmenn og starfsmenn á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum veikst af covid19. Það vantar því nauðsynlega starfsfólk í einhvern tíma. Vinsamlegast hafið samband ef þið getið mögulega tekið einhverjar vaktir í síma 894 4985 In recent days, many people at Klausturhólar Nursing Home have been sickened by covid19. We need help for few days. Please contact us if you may be able to take any shifts on +354 894 4985