Fjárhagsáætlun 2024

 

  • Íbúum Skaftárhrepps gefst kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 2024.
    • Allar ábendingar verða teknar til skoðunar.
    • Frestur til að senda inn ábendingar er til og með 3. nóvember næstkomandi.

Ábendingar geta t.d. snúið að:

  • Tillögum til hagræðingar í starfsemi Skaftárhrepps
  • Nýjum verkefnum sem sveitarfélagið ætti að sinna
  • Verkefnum sem leggja þarf áherslu á í starfsemi sveitarfélagsins
  • Annað það sem sendandi vill koma á framfæri

Þátttaka í samráði er valkvæð og vinnsla þeirra upplýsinga sem safnast byggir á samþykki þátttakenda.

Hér má senda inn ábendingar: