Niðurstaða 503. fundar sveitarstjórnar.

 

  • Sveitarstjórn Skaftárhrepps, kom saman til fundar þann 6. mars 2024.
  • Meðal annars var eftirfarandi gert:
    • Sveitarstjórn samþykkti að vísa breytingum á Samþykktum um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps (sjá hér)
    • Sveitarstjórn staðfesti Samþykktir um meðhöndlun úrgangs í Skaftárhreppi (sjá hér)
    • Annað má sjá í fundargerð.

Hér má sjá fundargerð:

Hér má sjá fundargögn: