Íbúafundur

 

  • Fjölmennur íbúafundur var haldinn, í Félagsheimilinu Tunguseli, fimmtudaginn, 7. mars 2024.
    • Jóhannes Gissurarson, oddviti, setti fundinn og greindi meðal annars frá hitaveituverkefnum og öðrum þeim verkefnum sem væru í farvatninu.
    • Nokkur umræða varð um starfsemi sveitarfélagsins.
    • Unnar Hermannsson, framkvæmdastjóri Kubbs ehf., hélt erindi um sorphirðu í Skaftárhreppi
    • Einar Kristján Jónsson, sveitarstjóri, greindi frá starfsemi sveitarfélagsins og eins þeim framkvæmdum sem unnið væri að og sem framundan væru.