Niðurstaða sveitarstjórnarfundar

 

 • Sveitarstjórn Skaftárhrepps, kom saman til fundar miðvikudaginn 29. maí 2024.
 • Meðal annars var eftirfarandi gert:
  • Sveitarstjórn samþykkti samhljóða tillögu fagnefndar um opnunartíma Íþróttamiðsöðvar.
  • Íþróttamiðstöðin verður opin frá klukkan 9.00 til 21.00 alla virka daga vikunar og frá 9.00 til 19.00 um helgar frá og með 1. júní næstkomandi til og með 15. september næstkomandi.
  • Sveitarstjórn samþykkti samhljóða breytingar á Samþykktum um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps. (sjá hér)
  • Sveitarstjórn samþykkti samhljóða fyrir sitt leiti nýjan markavörð fyrir Vestur-Skaftafellssýslu.
  • Sveitarstjórn samþykkti samhljóða kaup á nýjum liðléttingi.
  • Sveitarstjórn samþykkti samhljóða ársreikning sveitarfélagsins fyrir árið 2023 (sjá hér)

 

Hér má sjá fundargerð fundarins:

Hér má sjá fundargögn fundarins: