Yfirlit frétta

Hlýjar kveðjur til íbúa Úkraínu

Laugardaginn 26. mars 2002 var haldin samkoma í minningarkapellu Jóns Steingrímssonar, til stuðnings Úkraínskum almenningi, sem má nú þola andstyggð og ógnir stríðs í heimalandi sínu og á flótta fjarri heimkynnum sínum. Rauði krossinn tekur enn við fjárframlögum sem verður varið í neyðaraðstoð til Úkraínu. Still possible to donate so Red cross can continue to respond to crisis in Ukraine. Nadal można przekazywać dotacje na Czerwony Krzyż by pomóc reagować na kryzys w Ukrainie

Íslenskunám. Stig 4 í fjarnámi

Íslenskunám, stig 4 í fjarnámi frá 11. apríl 2022 - 23. maí 2022

Hjálpum íbúum Úkraínu

Söfnum fyrir íbúa Úkraínu í kapellunni á Klaustri, laugardaginn 26. mars 2022. Öllum velkomið að koma og leggja málefninu lið. Polski and English below Sjáumst í kapellunni á laugardaginn, kl 15. Flutt verður harmonikutónlist frá kl. 14.45. See you in the chapel on Saturday at 15:00 (3 p.m.). There will be some accordion music from 14.45. Do zobaczenia w kaplicy w sobotę o 15:00. Muzyka akordeonowa będzie wykonywana od 14.45.

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022

Wybory samorządowe (rady gminy) w dniu 14 maja 2022 r

Local Government (Municipal Council) Elections on 14 May 2022

Kristrún verður á Klaustri 18. mars

Verð með opinn fund á Klaustri núna á morgun (föstudag) kl. 17:00 á Hótel Klaustri. Hef verið á ferð um landið undanfarin misseri og haldið opna fundi með fólki í þeirra heimabyggð.

Nýtt einbýlishús á Klaustri

Það eru ánægjuleg tíðindi að flutt var inn í nýtt einbýlishús á Kirkjubæjarklaustri nýlega. Það er fyrst einbýlishúsið sem er byggt í þorpinu í tæp tuttugu ár.

Ert þú snillingur?

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tveimur snillingum í liðið og við látum staðsetningu ekki stoppa okkur í stafrænum heimi þar sem báðar stöðurnar eru auglýstar óháð staðsetningu.

472. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn miðvikudaginn 16. mars kl. 16 - beint streymi