Viltu láta drauminn rætast á Klausturhólum?

Starfsfólk Klausturhóla er öflugt í ísklifri sem öðru. Viltu bætast í hópinn? Ljósm. Hans J Poulsen
Starfsfólk Klausturhóla er öflugt í ísklifri sem öðru. Viltu bætast í hópinn? Ljósm. Hans J Poulsen

Síðustu tvö árin hafa verið erfið vegna covid og manneklu en nú birtir til með vorinu. Með nýjum leiðtoga er tækifæri til breytinga. Draumurinn er vinnustaður þar sem er alltaf skemmtilegt að mæta í vinnuna.

Ert þú áhugasöm/samur að verða hluti af hópnum okkar til að láta þennan draum rætast?

Ef þú vilt kynna þér málin endilega sendu póst á netfangið klausturholar@klaustur.is eða hringdu í síma 487 4870.