Yfirlit frétta

Ert þú snillingur?

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tveimur snillingum í liðið og við látum staðsetningu ekki stoppa okkur í stafrænum heimi þar sem báðar stöðurnar eru auglýstar óháð staðsetningu.

472. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn miðvikudaginn 16. mars kl. 16 - beint streymi

Partí á Klausturhólum

Það komu skemmtilegir gestir á Klausturhóla og hituðu upp fyrir söngvakeppnina.

Leitin að gullskipinu á RUV 13. mars 2022!

Þáttur um leitina að gullskipinu á Skeiðarársandi verður sýndur í sjónvarpinu 13. mars 2022 kl 20:15

Messa á Klaustri

Sunnudaginn 13. mars 2022 verður messa í Minningarkapellunni klukkan 11:00.

472. fundi sveitarstjórnar Skaftárhrepps frestað

Góðir gestir á Kirkjubæjarstofu

Á öskudeginum komu góðir gestir á Kirkjubæjarstofu og sungu fyrir starfsfólkið

Margrét ráðin hjúkrunarforstjóri á Klausturhólum

Margrét Guðmundsdóttir var ráðinn nýr hjúkrunarfræðingur að Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum. Margrét tekur við af Matthildi Pálsdóttur.

Skrifað undir samning um snjallar úrgangslausnir í Skaftárhreppi

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, og Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, skrifuðu í vikunni undir verksamning um tilraunaverkefni um raungjaldtöku fyrir meðhöndlun úrgangs á grenndarstöðvum.

Starfsfólk óskast i Íþróttamiðstöðina á Klaustri

English below Starfsmann vantar í Íþróttamiðstöðina á Kirkjubæjarklaustri. Starfið er tímabundið, 36% starf við afgreiðslu, sundlaugarvörslu og ræstingu. Einnig vantar fólk í sumarafleysingar frá 1. júní og starfsfólk í ræstingu.