Yfirlit frétta

Viltu koma og hjálpa okkur?

Síðustu daga hafa margir vistmenn og starfsmenn á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum veikst af covid19. Það vantar því nauðsynlega starfsfólk í einhvern tíma. Vinsamlegast hafið samband ef þið getið mögulega tekið einhverjar vaktir í síma 894 4985 In recent days, many people at Klausturhólar Nursing Home have been sickened by covid19. We need help for few days. Please contact us if you may be able to take any shifts on +354 894 4985

Laus sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði

☀️Fjölbreytt sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði eru laus til umsóknar og er umsóknarfrestur til og með 14. febrúar 2022.

470. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn 10. febrúar nk. kl. 10 - beint streymi

Aðalskipulagsbreyting vegna Hnútuvirkjunar

Auglýst er hér breyting á Aðalskipulagi Skaftárhrepps 2010-2022 vegna Hnútuvirkjunar í Hverfisfljóti

Skrifstofa Skaftárhrepps opin alla daga

Skrifstofa Skaftárhrepps er opin frá kl 10 - 14 mánudaga til fimmtudaga en 10 - 13 á föstudögum.

Fréttabréf frá Kötlu jarðvangi

Það var gerð úttekt á starfi jarðvangsins í haust. Hér má sjá fréttir af því og ýmsu öðru sem er á döfinni hjá Kötlu jarðvangi.

Laust starf forstöðumanns Náttúrustofu Suðausturlands

Stjórn Náttúrustofu Suðausturlands auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Umsókn ásamt kynningarbréfi og ferilskrá skal senda í Ráðhús Hornafjarðar fyrir 13. febrúar 2022.

Óveruleg breyting á aðalskipulagi Skaftárhrepps í landi Hæðargarðs

Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti á 469.fundi sínum þann 20.janúar 2022 óverulega breytingu á aðalskipulagi Skaftárhrepps í landi Hæðargarðs.

Opnunartími sundlaugar og tækjasalar/ Swimming Pool and Gym

Íþróttamiðstöðin og sundlaugin opnuð aftur hefðbundinni vetraropnun. The Sports Hall and Swimming Pool in Kirkjubæjarklaustur open again like usual vinter opening.

Leitar þú að gefandi starfi?

Laust starf við félagslega heimaþjónustu í Skaftárhreppi.