Yfirlit frétta

Merkilegra sorp

Skaftárhreppur setur upp samræmdar merkingar á sorpílát

Kirkjubæjarstofa flytur

Kirkjubæjarstofa, þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri, hefur flutt starfsemina úr gamla gistihúsinu uppi á hlaðinu við Systrafoss á efri gang heimavistarálmu Kirkjubæjarskóla. Gengið er inn frá bílaplaninu ofan við skólann, þar sem áður var gengið inn í íbúðirnar.

Skrifstofur Skaftárhrepps flytja á Kirkjubæjarstofu

Skrifstofa Skaftárhrepps flytur í nýtt og glæsilegt húsnæði Kirkjubæjarstofu, þekkingarseturs á Kirkjubæjarklaustri. Inngangur á Kirkjubæjarstofu er frá bílastæðinu ofan við Kirkjubæjarskóla þar sem áður var gengið inn í íbúðirnar í heimavistarálmunni.

Íbúafundur í fjarfundi þriðjudaginn 9. febrúar kl. 20:00 - tengill

Laust starf stuðningsfulltrúa

Laust er 70% starf stuðningsfulltrúa við Kirkjubæjarskóla. Ráðningartími frá 1. mars til 31.maí með möguleika á áframhaldandi ráðningu næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til og með 19.febrúar 2021

Íþróttir fyrir alla

Ungmennafélagið Ármann auglýsir íþróttir fyrir alla aldurshópa næstu vikur. Æfingarnar má sjá á viðburðadagatali á klaustur.is og á facebooksíðu Umf. Ármanns Now you can find a sport for everybody in the Sportshall in Kirkjubæjarklaustur

Styrkur vegna íþróttastarfs barna

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur. Support with sport and leisure activities. Dodatkowa dotacja na zajęcia sportowe i rekreacyjne Drodzy rodzice i opiekunowie prawni.

Tíu ár frá öskugosi

Viltu gefa okkur myndir sem tengjast gosinu? Skilafrestur mynda er til 15. febrúar 2021

Covid þorrablótið 30. jan 2021

Þorrablótið verður á facebook. Tyllið ykkur við tækin og takið fram kjammana og pungana.

Staða deildarstjóra í barnavernd laus til umsóknar hjá Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir laust til umsóknar starf deildastjóra í barnavernd. Um er að ræða 80 % starfshlutfall til eins árs með möguleika á framlengingu.