Yfirlit frétta

Deildarstjóri óskast á Kærabæ

Deildarstjóra í 100% starf vantar í tímabundna afleysingu í Heilsuleikskólann Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri. Þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Hefurðu áhuga á að starfa í nefnd á vegum Skaftárhrepps?

Leikskólakennara vantar á Kærabæ

Leikskólakennari í 100% starf vantar til starfa í Heilsuleikskólann Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri. Umsóknarfrestur til 15. febrúar 2020.

Bilun í hitakerfi Sundlaugarinnar á Kirkjubæjarklaustri

Ólíklegt að sundlaugin verði kynt fyrr en um miðjan mars í fyrsta lagi

Hársnyrting.

Húsnæðisstuðningur

Sækja þarf um sérstakan húsnæðisstuðning sem kemur þá í stað sérstakra húsaleigubóta. Foreldrar 15 – 17 ára barna sem hafa rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi eru minntir á að skila þarf inn nýrri umsókn í upphafi skólaárs.

457. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 14. janúar 2021 kl. 15:00 - beint streymi

Hæfnihringir á netinu - konur á landsbyggðinni

Hæfnihringirnir eru samstarfsverkefni nokkurra landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga. Fundirnir eru einu sinni í viku, í sex skipti. Við tekur svo regluleg eftirfylgni á fundum og í lokuðum facebook hópum. Opið verður fyrir skráningar til 20. janúar 2021.

Engin matvöruverslun á Klaustri

Ef einhverjir hafa áhuga á að koma með hugmyndir um rekstur matvöruverslunar, og/eða reka verslun, endilega hafði samband við oddvita Evu Björk Harðardóttur oddviti@klaustur.is eða Þuríði Helgu Benediktsdóttur, atvinnumálafulltrúa, framtid@klaustur.is

Laust starf lögfræðings hjá Vatnajökulsþjóðgarði

Starfið er auglýst sem starf án staðsetningar.