457. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 14. janúar 2021 kl. 15:00 - beint streymi

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 14. janúar 2021.

Fundur hefst kl. 15:00 í fjarfundi. Slóð á beint streymi YOUTUBE

Dagskrá

Fundargerðir til samþykktar

  1. Fundargerð 162. fundar skipulagsnefndar dags. 12.01.2021
  2. Fundargerð 83. Fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu dags. 10.12.2020

Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

  1. Aukaaðalfundur Hulu bs. – tilnefning fulltrúa
  2. Beiðni um einfalda ábyrgð vegna lántöku Byggðasafnsins í Skógum dags. 14.12.2020
  3. Beiðni um aukna fjárheimild til aðildarsveitarfélaga Bergrisans bs. dags.06.01.2021
  4. Erindi frá Unni Einarsdóttur Blandon um úrsögn af D lista, dags. 07.01.2021
  5. Erindi frá Skólaþjónustu Rangárvalla og Vestur Skaftafellssýslu um þátttöku í starfi iðjuþjálfa, dags. 7.01.2021
  6. Beiðni frá Veraldarvinum um þátttöku í verkefni um hreinsun strandlengjunnar, dags. 11.01.2021
  7. Skipan í nefndir og ráð skv nýrri Samþykkt Skaftárhrepps um stjórn og fundarsköp nr. 1530/2020
  8. Afhendingaröryggi raforku og fjarskiptasamband í Skaftárhreppi
  9. Mötuneyti Skaftárhrepps
  10. Holt 2, ljósleiðari. Tölvupóstur Finnbogi Hannesson, dags. 12.01.2021

Fundargerðir til kynningar

  1. Fundur í fjallskilanefnd Landbrots- og Miðafréttar dags. 05.08.2020
  2. Fundur í fjallskilanefnd Landbrots- og Miðafréttar dags. 15.10.2020
  3. Fundargerð 24. stjórnarfundar Bergrisans dags. 09.12.2020
  4. Fundargerð 25. Stjórnarfundar Bergrisans dags. 14.12.2020
  5. Fundargerð stjórnar Eldvilja ehf. dags. 18.12.2020
  6. Fundargerð 82. Fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu dags. 26.11.2020
  7. Fundur í fjallskilanefnd Álftaversafréttar dags. 29.09.2020 og 27.11.2020
  8. Fundargerð 11. fundar stjórnar Skógasafnsins dags. 10.12.2020
  9. Verkfundargerðir Kirkjubæjarstofu um Þekkingarsetur nr 12,13,14 og 15.
  10. Fundargerð aðalfundar SASS 2020. dags 29. og 30.10.2020
  11. Fundargerð landshlutateymis Suðurlands dags. 7.12.2020
  12. Fundur lögreglustjóra með bæjar- og sveitarstjórum dags. 15.12.2020
  13. Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr 892. Dags. 11.12.2020
  14. Fundargerð stjórnar SASS nr. 565 dags. 04.12.2020
  15. Fundargerð Aðalfundar stjórnar Hulu b.s. dags. 18.08.2020

Annað kynningarefni

  1. Eftirlitsskýrsla. Umhverfisstofnun dags. 29.09.2020.
  2. Skógasafn Fjárhagsáætlun 2021 – Greinargerð.
  3. Fjölmiðlaskýrsla Skaftárhrepps fyrir 2020. CreditInfo.
  4. Stöðuskýrsla teymis um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid 19. Dags 22.12.2020
  5. Bændur græða landið. Landgræðslan dags. 23.12.2020

Sveitarstjóri.