Yfirlit frétta

Brúin við Hunkubakka lokuð 6. apríl - 10. apríl

Brúin yfir Skaftá hjá Hunkubökkum á Lakavegi (206) verður lokuð vegna viðgerða þriðjudaginn 6. apríl og fram að helginni þar á eftir vegna viðgerða.

Messa í Prestsbakkakirkju á netinu

Gleðilega páska kæru vinir! Þar sem ekki var hægt að hittast í kirkjunum okkar yfir páskahátíðina var tekin upp helgistund í Prestsbakkakirkju. Smellið á linkinn hér fyrir neðan.