Brúin við Hunkubakka lokuð 6. apríl - 10. apríl

Ekki er fært að Hunkubökkum eða að Fjaðrárgljúfri á meðan gert er við brúna yfir Skaftá. (Ljósm. LM)
Ekki er fært að Hunkubökkum eða að Fjaðrárgljúfri á meðan gert er við brúna yfir Skaftá. (Ljósm. LM)

Brúin yfir Skaftá hjá Hunkubökkum á Lakavegi (206) verður lokuð vegna viðgerða þriðjudaginn 6. apríl og fram að helginni þar á eftir vegna viðgerða.