Yfirlit frétta

Uppskeru- og þakkarhátíð 22. okt - 1. nóvember 2020

Breyting: Hátíðin stendur í 10 daga! Menningarmálanefnd Skaftárhrepps ætlar að halda Uppskeru- og þakkarhátíðina í Skaftárhreppi dagana 22. - 1. nóv. október 2020. Við getum ekki hist í hópum svo við skipuleggjum viðburði á annan hátt, allir geta tekið þátt.

Nýtt andlit Skaftárhrepps.

Vefurinn okkar klaustur.is er kominn í sparifötin

Laus staða félagsmálastjóra

Laus er staða félagsmálastjóra í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Umsóknarfrestur er til 30. október 2020

Lausar lóðir á Klaustri

Lausar eru 8 lóðir til umsóknar og úthlutunar á LÆKNISREIT, Kirkjubæjarklaustri. Um er að ræða lóðir við læknisbústaðinn og Heilsugæsluna á Kirkjubæjarklaustri (sjá skýringaruppdrátt).