Störf án staðsetningar

Á Kirkjubæjarstofu á Kirkjubæjarklaustri er hægt að leigja vinnuaðstöðu. Þetta hentar vel fyrir þá sem vilja vinna sjálfstætt en þó vera á vinnustað með öðrum. 

Leitið upplýsinga hjá forstöðumanni Kirkjubæjarstofu Auði Guðbjörnsdóttur kbstofa@simnet.is