Viltu læra á hljóðfæri?

Ætli þau kenni á íshörpu? (Ljósm. LM)
Ætli þau kenni á íshörpu? (Ljósm. LM)

Frá Tónlistarskóla Skaftárhrepps

Tónlistarskóli hefst aftur upp á nýtt. Allir núverandi nemendur eru velkomnir.
Ef einhver vil stoppa, vinsamlega látið okkar vita.

Slóðin til að skrá sig í tónlistarskólann er:

https://tinyurl.com/yyuftmfw

Með bestu nýárskveðju Teresa og Zbigniew

 
Innritun er hafin fyrir komandi önn og hefst niðurröðun tíma í næstu víku eftir því sem umsóknir berast. Kennsla hefst föstudaginn 12. jan. 2021.

Aðalhljóðfærin sem kennt verður á í vetur eru píanó, gítar - klassisk, rafmagns og bassi, fiðla, selló, þverflauta, saxofónn, klarinett en einnig verður leiðbeint líka á harmonikku, ýmis blásturs og strengjahljóðfæri og jafnvel söng og slagverk, fyrir þá sem áhuga hafa. Skólinn á þó nokkuð safn af hljóðfærum sem hægt er að fá lánuð eða leigð, svo sem trompeta, básúnu, Ess-horn og baritonhorn, klarinett, þverflautu og saxófónn. Einnig selló og fiðlur í minni stærðum og auk þess klassíska gítara og harmonikkur.

Kveðja, Zbigniew Zuchowicz skólastjóri