Þorrablót á Kirkjubæjarklaustri 28.janúar 2023

 

  • Þorrablótsnefndin vill minna á Þorrablótið á Kirkjubæjarklaustri sem haldið verður í Kirkjuhvoli laugardaginn 28.janúar. nk.
  • Sent var út dreifibréf í síðustu viku þar sem íbúum austan Kúðafljóts og Ása-Eldvatns, auk gesta þeirra, er boðið að skrá sig til leiks með því að skila af sér miða með fjölda þátttakenda, nánar tiltekið í box staðsett í Skaftárskála-N1 og versluninni Gvendarkjör á Klaustri 
  • Sjá nánar HÉR
  • Hlökkum til að sjá ykkur sem flest og í ykkar allra besta formi
  • Gleðjumst og njótum

Þorrablótsnefndin 2023