Slökkviðið fær gjöf frá Kvenfélagi Kirkjubæjarhrepps

Margrét Guðmundsdóttir afhentir Bjarka Guðnasyni peningagjöf
Margrét Guðmundsdóttir afhentir Bjarka Guðnasyni peningagjöf

Kvenfélag Kirkjubæjarhrepps kom færandi hendi á dögunum og færði Slökkviliðinu peningaupphæð að andvirði 210.000 kr. Peningurinn er hugsaður til búnaðar kaupa. Margrét Guðmundsdótttir, formaður kvenfélagsins, afhenti Bjarka Guðnasyni, slökkviliðstjóra gjöfina.