Opnunartími gámavallar í apríl 2021

Gámavöllur í apríl 2021

Frá og með þriðjudeginum 6. apríl verður gámavöllurinn á Kirkjubæjarklaustri einungis opinn sem hér segir, framhaldið auglýst síðar.

Opnunartíminn í apríl

Gámavöllurinn verður vaktaður og starfsmaður verður fólki til halds og traust við frekari flokkun á staðnum.

Þetta er tilraun í apríl, hvernig þetta gengur fyrir sig og hvernig fólki líkar þetta fyrirkomulag, tökum mið af nágrannasveitarfélögum okkar.

Kirkjubæjarklaustri 29. mars 2021 - Ólafur Júlíusson skipulags- og byggingarfullltrúi, bygg@klaustur.is   gsm 897-4837

Hér má sjá hvað hægt að er flokka í endurvinnslubarnum. Einnig verður ílát fyrir flöskur og dósir.

Rafhlöður

Ljósaperur

gler


málmar

Bylgjupappi

pappír