Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið

Mjög góð grein er gerð fyrir því sem kom fram á fundinum á slóð sem má finna í þessari frétt. (Ljósm…
Mjög góð grein er gerð fyrir því sem kom fram á fundinum á slóð sem má finna í þessari frétt. (Ljósm af vef Eflu)

Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 var opinn kynningarfundur um svæðisskipulag Suðurhálendisins haldinn í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Fín mæting var á fundinn, sem var bæði fjar- og staðfundur. Fundargestir gátu spurt spurninga í gegnum vefforrit sem nýttist fundargestum vel, bæði þeim sem voru á staðnum og þeim sem voru að fylgjast með í gegnum streymi.

Glærukynning frá fundinu má skoða hér: 

https://efla-engineers.maps.arcgis.com/apps/MapSeries/index.html?appid=14f45730e9864082834de50852e77922