Frá skrifstofu Skaftárhrepps

Ævintýraskógurinn er opinn alla daga og langt fram á nótt. (Ljósm. Lilja M)
Ævintýraskógurinn er opinn alla daga og langt fram á nótt. (Ljósm. Lilja M)

Skrifstofa Skaftárhrepps verður lokuð dagana 23., 30. og 31. desember 2021 og 3. janúar 2022.

Næsti fundur sveitarstjórnar er áætlaður miðvikudaginn 12. janúar 2022.

Sveitarstjórn óskar starfsfólki sveitarfélagsins, íbúum og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.