Flugeldasýning kl. 21:00 á gamlárskvöld

Nýr bíll björgunarsveitarinnar Kyndils
Nýr bíll björgunarsveitarinnar Kyndils
Björgunarsveitin Kyndill þakkar fyrir veittan stuðning og minnir á að flugeldasýning verður haldin á stjórnarsandi kl 21.00 í kvöld gamlársdag. Munum eftir sóttvörnum og höldum fjarlægð við næsta bíl.
Eftirtalin fyrirtæki styrktu flugeldasýninguna í ár.
Eldhraun
Dalshöfði
Digriklettur
Hótel Klaustur
Klausturbleikja
Krónan
Krummakot
Málun
ÓHG Raflagnir
RR Tréverk
Sandhóll
Skaftárhreppur
Systrakaffi
Syðri-Fljótar
Tjaldstæðið Kirkjubæ 2
UniCars
Veiðifélagið Unubót
Fyrir þá sem hafa áhuga á að styrkja björgunarsveitina en vilja ekki kaupa flugelda þá er alltaf hægt að styrkja okkur með beinum framlögum. Kennitala 500383-0979 Banki 0317-26-3355