Auglýst er eftir tilboðum í sorphirðu í Skaftárhreppi

Umbúðir þurfa að komast alla leið. (Ljósm. LM)
Umbúðir þurfa að komast alla leið. (Ljósm. LM)

SORPHIRÐA 2021-2026

Verðkönnun - Tilboð

Skaftárhreppur óskar eftir verðum / leitar tilboða í sorphirðu tímabilið 1. júlí 2021 - 30. júní 2026

Gögn verða afhent um netfangið bygg@klaustur.is frá og með fimmtudeginum 20. maí 2021 kl. 10.00

 

Verðhugmyndum/ tilboðum, undirrituðum, verði skilað á ofangreint netfang eigi síðar en fimmtudaginn 3. júní kl. 10.00. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 10.15

 

Nánari upplýsingar veitir Ólafur Júlíusson skipulags- og byggingarfulltrúi í síma 487-4840 eða í gegnum netfangið bygg@klaustur.is