Messa 14. mars 2021 í Grafarkirkju

Grafarkirkja (Ljósm. IH)
Grafarkirkja (Ljósm. IH)

Kæru vinir

Sunnudaginn 14. mars klukkan 14:00 verður messa í Grafarkirkju.
Sr. Ingimar Helgason þjónar og meðlimir úr kirkjukór Prestsbakkakirkju og Ásakórinn leiða okkur í fallegum söng undir stjórn og undirspili organistans okkar Zbigniew Zuchowicz.
 
Við virðum að sjálfsögðu allar sóttvarnarreglur og verður handspritt við innganginn og er grímuskilda á meðan athöfn stendur.
 
Verið hjartanlega velkomin!
 
 
Á myndinni má sjá einn glugganna í Grafarkirkju. (Ljósm. LM)
 
 
 

 

Gluggarnir í Grafarkirkju