Blómin koma ef þú pantar!

Mynd frá einni stelpunni í kvenfélaginu Hvöt.
Mynd frá einni stelpunni í kvenfélaginu Hvöt.
Kæru sveitungar, gestir og velunnarar !
Nú er að koma að blómasölunni okkar í Kvenfélaginu Hvöt. Eins og undanfarin ár verðum við með blóm frá Flóru Garðyrkjustöð í Hveragerði. Í boði eru sumarblóm, kál og kryddjurtir og fjölæringar nánar á floragardyrkjustod.is, ekki ábyrgjumst við að allt sé til en gerum okkar besta.
Vinsamlegast pantið fyrir mánudaginn 7. júní hjá :
Ásdísi dalshofdi@gmail.com eða í síma 8234781
Auðbjörgu auja78@gmail.com
Pantanir verða afhentar föstudaginn 11. júní. Nánari tímasetning og staðsetning auglýst síðar.
Bestu kveðjur